Tækifæri til vaxtar.
17.4.2022 | 09:55
Gleðilega páska. Gleðilega "Passover" og gleðilega Ramadan mubarak. Það er mjög sjalfgæft að saman fari megin trúarhátíðir kristinna, gyðinga og múslima. Allar eiga þessar trúarhátíðir það sameiginlegt að vera mikilvægar fagnaðarhátíðir. Tákn um upprisu, frelsun og andlega vakningu og fela í sér tækifæri til vaxtar og umbreytingar eins og náttúran sem vaknar að vori. Sjaldan fara þessar trúarhátíðir saman því við notumst ekki við sama dagatal. Þetta eru merkilegir tímar.
Það er hefð fyrir því m.a. hjá gyðingum að líta í eiginn barm og spyrja sig ákveðinna spurninga á þessum tímamótum. Gagnlegt er, samkvæmt hefð þeirra, a velta fyrir sér hvað þú vilt halda í og hverju þú vilt sleppa úr lífi þínu.
Hefðbundið spyrja þeir sig eftirfarandi spurninga:
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.