Fantasíur mćđra um óslitin svefn!

Ég fann fyrir miklum sálarfriđi í morgun ţegar yngsta kynslóđin var komin í skóla og leikskóla. Eftir ferđalög sumarsins tók ég upp úr töskum í ţögn! Ţögn! .. ţađ hefur ekki ríkt ţögn í kringum mig síđan í byrjun júní. Ég fann hvernig ég gat allt í einu hugsađ eina hugsun til enda - alveg til enda án ţess ađ gleyma neinu. Ég gat sinnt tölvupósti, sett í vél og unniđ óáreitt um tíma. Mér varđ hugsađ til Mjallhvítar sem svaf í hundrađ ár. Hvađa móđir sem á ung börn hefur ekki fantaserađ um ađ verđa Mjallhvít (og ţá meina ég ekki vegna búninganna í nýjustu myndinni sem ég sá í einhverri flugferđinni...). Svo er veriđ ađ gefa út bók um kynlífsfantaseríingar kvenna á Íslandi. Hvernig vćri ađ gefa út bók fyrir mćđur ungra barna, eftir sumarfrí,  međ titlinum: Fantasíur mćđra um óslitin svefn og undirtitill: Hvernig mađur kemst einn á klósettiđ! Ţćr leiđir sem mćtti benda á í bókinni vćru: Fangelsisvist (bćđi óslitin svefn og ein á klósett), sjúkrahúsdvöl, mađur er nú ekkert ađ biđja um einhvert stórkostlegt Spa. Eftir ferđalög og námskeiđ sumarsins er hvort sem er allur peningur farin úr pyngjunni.

Starfsfólk leikskóla og skóla eru upphaldsfólkiđ mitt núna. Ţćr mćttu okkur međ bros á vör og sögđust hafa saknađ barnanna sem gerđi okkur náttúrulega ćgilega stolt. Yngri börnin skottuđust inn og ég finn hvernig ég hreiđra mig um í rútínunni eins og malandi köttur. Haustiđ er minn tími! Ţá finnur mađur hvađ reglan heldur vel utan um lífiđ. Voriđ er líka yndislegt ţví mađur er orđin svo ţreyttur á rútínunni og langar svo ađ leika sér eins og kú sem sleppt hefur veriđ út eftir langann vetur. Andstćđurnar eru máliđ og óslitin svefn!

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband